Remove ads

Ronald Koeman er hollenskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum leikmaður. Hann þjálfar nú hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Sem leikmaður spilaði hann sem miðju- og varnarmaður en skoraði reglulega úr auka- og vítaspyrnum. Fyrir Barcelona er hann næstmarkahæstur í auka- og vítaspyrnum á eftir Lionel Messi. Hann vann fjóra titla í La Liga með liðinu. Einnig vann hann þrjá titla með PSV í Eredivisie Hollandi og einnig einn með FC Groningen. Á þjálfaraferlinum hefur hann m.a. unnið tvo titla með Ajax og einn með PSV. Hann vann titil með Barcelona þegar hann hreppti Copa del Rey árið 2021.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Meistaraflokksferill1 ...
Ronald Koeman
Thumb
Upplýsingar
Fullt nafn Ronald Koeman
Fæðingardagur 21. mars 1963 (1963-03-21) (61 árs)
Fæðingarstaður    Zandaam, Holland
Hæð 1,81 m
Leikstaða Miðjumaður, varnarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1980-1983 FC Groningen 90 (34)
1983-1986 Ajax FC 94 (23)
1986-1989 PSV 98 (51)
1989-1995 FC Barcelona 192 (67)
1995-1997 Feyenoord 61 (19)
Landsliðsferill
1982-1994 Holland 78 (14)
Þjálfaraferill
1997–1998
1998–2000
2000–2001
2001–2005
2005–2006
2006-2007
2007-2008
2009
2011-2014
2014-2016
2016-2017
2018-2020
2020-2021
Holland (aðstoðarþjálfari)
FC Barcelona (aðstoðarþjálfari)
SBV Vitesse
Ajax FC
Benfica
PSV
Valencia CF
AZ Alkmaar
Feyenoord
Southampton FC
Everton FC
Hollland
FC Barcelona

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Loka


Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads