Otur (fræðiheiti: Lutra lutra[2]), einnig þekktur sem hinn evrópski otur eða vatnaotur,[3] er marðardýr ættað frá Evrasíu. Hann heldur sig við vötn og ár og fæðið er að mestu fiskur.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Otur
Thumb
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Marðarætt (Mustelidae)
Ættkvísl: Lutra
Tegund:
L. lutra

Tvínefni
Lutra lutra
Thumb
Útbreiðsla
Samheiti

Mustela lutra Linnaeus, 1758
Lutra vulgaris Erxleben, 1777

Loka
Á aðgreiningarsíðunni er hægt að sjá aðrar greinar um aðrar merkingar orðsins „otur“.

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.