From Wikipedia, the free encyclopedia
Orðaforði á við fjölda orða í ákveðnu tungumáli sem einstaklingur notar. Orðaforði manns stækkar með aldrinum og nýtist í samskiptum og þekkingaröflun. Eitt stærsta viðfangsefnið í að læra annað tungumál er það að læra orðaforðann. Sá hluti orðaforða sem maður notar oftast heitir virkur orðaforði og er borinn saman við óvirkan orðaforða, sem er sá hluti orðaforða sem maður skilur en notar ekki endilega.
Orðið „orðaforði“ getur líka átt við öll orðin sem eru í ákveðnu tungumáli eða á afmörkuðu sviði, til dæmis innan fræðigreinar. Í orðaforða tungumáls eru ýmsir orðflokkar, til dæmis nafnorð, sagnir, lýsingarorð og atviksorð.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.