Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Nottingham Forest F.C. er enskt knattspyrnulið frá Nottingham.
Nottingham Forest F.C. | |||
Fullt nafn | Nottingham Forest F.C. | ||
Gælunafn/nöfn | The Reds, Forest, Tricky Trees | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Nott'm Forest. | ||
Stofnað | 1865 | ||
Leikvöllur | City Ground Nottingham | ||
Stærð | 30.445 | ||
Stjórnarformaður | Nicholas Randall | ||
Knattspyrnustjóri | Nuno Espiritu Santo | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2023/2024 | 17. sæti | ||
|
Forest er með höfuðstöðvar fyrir sunnan ána Trent en hinum megin við ána er erkióvinurinn, Notts County. Forest er gamalt og gróið félag sem hefur meðal annars unnið Evrópukeppni meistaraliða tvisvar sinnum (nú kallað Meistaradeildin); árin 1979 og 1980. En liðið nýtur þess vafasama heiðurs að vera eina liðið í Evrópu sem hefur unnið evrópukeppni og fallið svo niður í þriðju efstu deild.
Forest er einnig eina liðið sem hefur unnið Evrópukeppnina oftar en deildarkeppnina heima fyrir. Liðið vann enska titilinn 1978 og fór í Evrópukeppnina 1979 og unnu. Það varði svo meistaratitilinn árið 1980.
Liðið komst í úrvalsdeildina árið 2022, í fyrsta skipti í 23 ár.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.