From Wikipedia, the free encyclopedia
Náttúruréttur (á latínu: lex naturalis) er kenning um að það séu til lög sem ráðist af náttúrunni og gildi alls staðar.
Náttúruréttur er hefð í hugmyndasögu Vesturlanda alveg frá fornöld, hjá Aristótelesi og stóuspekingum, á miðöldum hjá heilögum Tómasi frá Akvínó, og framan af nýöld hjá Hugo Grotiusi og John Locke. Frá því um 1800 hafa þessar hugmyndir vikið smám saman og gætir þeirra varla í íslenskri lögfræði á 20. öld.
Áhrifa náttúruréttar gætti áður fyrr á Íslandi og má sjá þess dæmi í óprentuðum fyrirlestrum Jóns skólameistara Þorkelssonar úr Skálholtsskóla og í Tyro Jurís Sveins lögmanns Sölvasonar.
erlendir
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.