Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Montevídeó (framburður: [monteβi'deo]) er höfuðborg Úrúgvæ. Hún er jafnframt stærsta borg landsins og aðalhafnarborg þess. Árið 2011 bjuggu 1,7 milljón manns í borginni.
Þrátt fyrir að borgin sé ekki ýkja gömul er uppruni nafns hennar ekki fyllilega skýr. Borgin stendur við fjall og engin vafi leikur á því að það á við fyrri hlutan en um síðari hlutan eru ýmsar getgátur, frá því að vera afbökun á portúgölsku vide eu: Sé ég, (ekki talin sú líklegasta) til þess að síðari hlutinn sé stafsetningarorð úr spænsku Monte vi de este a oeste: Fjall ég sá frá austri til vesturs. og loks að fjallið sé kennt við heilagan Ovidio sem Portúgalar hafa haldið mikið upp á og borgin tilheyrði um tíma Portúgal.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.