Madera-sýsla (Kaliforníu)

sýsla í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Madera-sýsla (Kaliforníu)

Madera-sýsla (enska: Madera County) er sýsla í miðhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum. Höfuðstaður og stærsta borg sýslunnar er Madera. Hún var stofnuð árið 1893 úr hluta Fresno-sýslu og var íbúafjöldinn 156.255 árið 2020.[1]

Staðreyndir strax Land, Fylki ...
Madera-sýsla
Madera County
Thumb
Fresno Dome
Thumb
Thumb
Thumb
Staðsetning Madera-sýslu í Kaliforníu
Thumb
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Hnit: 37°13′12″N 119°46′12″V
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
Stofnun1893; fyrir 132 árum (1893)
HöfuðstaðurMadera
Stærsta byggðMadera
Flatarmál
  Samtals5.580 km2
  Land5.530 km2
  Vatn50 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
  Samtals156.255
  Áætlað 
(2023)
162.858
  Þéttleiki28/km2
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
  SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Vefsíðawww.madera-county.com
Loka

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.