Maastrichtsáttmálinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Maastrichtsáttmálinn

Maastrichtsáttmálinn (formlega Sáttmáli um Evrópusambandið) er samningur sem undirritaður var 7. febrúar 1992 í Maastricht í Hollandi af aðildarlöndum Evrópubandalagsins. Samningurinn tók gildi 1. nóvember 1993 og markaði upphaf Evrópusambandsins (ESB).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
ES 1992/1993
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.