Remove ads

Háskólinn í London er stór sambandsháskóli staðsettur aðallega í London á Englandi. Hann samanstendur af 31 hlutdeildarfélögum: 19 sérstökum skólum og 12 rannsóknarstofnunum. Hann er líka stærsti háskólinn á Bretlandi miðað við nemendafjölda í fullu námi; það er 135.090 nemendur á háskólalóð.

Thumb
The Senate House er höfuðstöðvar háskólans.

Háskólinn var stofnaður árið 1836 af konunglegri stofnskrá sem sameinaði London University (í dag University College London) og King's College (núna King's College London). Framhaldsnemar mega nota letrin „Lond.“ (Londiniensis) á eftir nafninu sínu.

Níu stærstu skólar (e. colleges) innan háskólans eru:

Imperial College London var fyrrum hluti háskólans en skildi við þann 9. júlí 2007. Skólarnir níu starfa að mörgu leyti eins og sjálfstæðir háskólar.

Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads