Los Angeles Clippers er körfuboltalið frá Los Angeles í Kaliforníu sem spilar í NBA deildinni.

Staðreyndir strax
Los Angeles Clippers
DeildKyrrahafsriðill, Vesturdeild, NBA
Stofnað1970
SagaBuffalo Braves
1970–1978
San Diego Clippers
1978–1984
Los Angeles Clippers
1984–nú
VöllurIntuit Dome
StaðsetningLos Angeles, Kaliforníu
Litir liðs
EigandiSteve Balmer
FormaðurLawrence Frank
ÞjálfariDoc Rivers
Titlar0 NBA titlar
0 deildartitlar
2 riðilstitlar (2013, 2014)
Heimasíða
Loka

Félagið var stofnað árið 1970 í Buffalo í New York-fylki áður en það flutti til Kaliforníu, fyrst til San Diego og svo Los Angeles. Clippers nafnið er tilvísun í skip á San Diego-flóa. Liðið hefur lengi fallið í skuggann á Lakers þar sem árangur liðsins hefur verið dapur lengst af. Liðið komst í fyrsta sinn í undanúrslit vesturdeildar árið 2021.

Þekktir leikmenn

  • Bob McAdoo
  • Kawhi Leonard
  • Paul George
  • Blake Griffin
  • DeAndre Jordan
  • Chris Paul

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.