Lomé

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lomé

Lomé áður Lome er höfuðborg Tógó. Áætlaður íbúafjöldi (2005) er 760.000. Borgin stendur við Benínflóa, sem er hluti af Gíneuflóa, og er aðal iðnaðar- og hafnarborg landsins, auk þess að vera aðsetur stjórnarinnar.

Thumb


nafnið kemur úr frumbyggjamálinu éwé og er leitt af 'Alotimé' sem á éwé þýðir á milli aló-trjánna.


  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.