Liu Gang (f. 30. janúar 1961) er kínverskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur, og aðgerðasinni. Li var einn af helstu leiðtogum mótmælendanna í stúdentamótmælunum á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Vegna hlutverks síns í mótmælunum var Li árið 1991 dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir að grafa undan ríkisvaldinu.[1]
- Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Liu, eiginnafnið er Gang.
Liu Gang | |
---|---|
Fæddur | 30. janúar 1961 Liaoyuan, Jilin, Kína |
Störf | stærðfræðingur |
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.