From Wikipedia, the free encyclopedia
Eldlilja (fræðiheiti: Lilium bulbiferum) er liljutegund ættuð frá Mið og S-Evrópu.[1] Hún skiftist í tvær undirtegundir: L. b. var. croceum (Chaix) Baker í vesturhluta svæðisins, og L. b. var. bulbiferum í austurhlutanum. Einungis L. b. var. bulbiferum myndar hina einkennandi æxlilauka í blaðöxlum.
Eldlilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Lilium longiflorum L. 1753 ekki Thunb. 1794 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Plönturnar verða 40 til 150 sm háar. Þær hafa löng lensulaga blöð, stakstæð. Blómgun er frá júlí til ágúst, og blómin yfirleitt rauðgul (með brúnum dröfnum) á toppi stöngulsins. Liturinn getur þó verið frá gulum yfir í eldrauðan. Henni er auðfjölgað með æxlilaukum og finnst því sem slæðingur hérlendis.[2] Harðgerð.[3][4]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.