Lettneskt lat

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lettneskt lat

Lettneskt lat (lettneska: Latvijas lat) er fyrrverandi gjaldmiðill Lettlands. Eitt lat skiptist í 100 hundraðshluta (santīms, fleirtala: santīmu). Evran var tekin upp 1. janúar 2014.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Lettneskt latLatvijas lat, Land ...
Lettneskt lat
Latvijas lat
Thumb
1 lats mynt með laxi
Land Lettland (áður)
Skiptist í100 hundraðshluta (santīms)
ISO 4217-kóðiLVL
SkammstöfunFt
Mynt1, 2, 5, 10, 20, 50 hundraðshlutar, 1, 2 löt
Seðlar5, 10, 20, 50, 100, 500 löt
Loka
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.