spænskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Lamine Yamal (f. 13. júlí, 2007) er spænskur knattspyrnumaður sem spilar með FC Barcelona og spænska landsliðinu.
Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á gullknettinum 2024 (Kopa-bikarinn). [1]
Yamal vakti mikla athygli þegar hann spilaði á EM 2024. Hann var aðeins 16 ára á mótinu (nema á úrslitaleiknum) og varð sá yngsti til að skora á stórmóti [2] Hann átti 4 stoðsendingar og 1 mark á mótinu og var valinn besti ungi leikmaður mótsins þegar Spánn vann England í úrslitunum.
Móðir Yamals er frá Miðbaugs-Gíneu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.