Lúxemborg (borg)
Höfuðborg Lúxemborgar From Wikipedia, the free encyclopedia
Lúxemborg er höfuðborg landsins Lúxemborg. Hún er jafnframt stærsta borg landsins með um 133 þúsund íbúa (2023).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lúxemborg.
Lúxemborg
| |
---|---|
![]() | |
Hnit: 49°36′42″N 6°7′55″A | |
Land | Lúxemborg |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Lydie Polfer |
Flatarmál | |
• Samtals | 51,46 km2 |
Hæsti punktur | 402 m |
Lægsti punktur | 230 m |
Mannfjöldi (2023) | |
• Samtals | 134.714 |
• Þéttleiki | 2.600/km2 |
Tímabelti | UTC+1 (CET) |
• Sumartími | UTC+2 (CEST) |
Vefsíða | www |

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.