Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Kvenréttindafélag Íslands er félag á Íslandi sem vinnur að því að bæta réttindi kvenna.
Félagið var stofnað árið 1907 á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og var hún fyrsti formaður félagsins og gengdi þeirri stöðu næstu 20 árin. Markmið félagsins við stofnun var að starfa að því að íslenskar konur fengju fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningaréttur, kjörgengi svo og embættisgengi og rétt til atvinnu með sömu skilyrðum og karlmenn. Félagið hefur ásamt fleiri kvennasamtökum aðsetur í Hallveigarstöðum.
Kvenréttindafélag Íslands gefur út ársritið 19. júní, eitt elsta tímarit á Íslandi, sem hefur komið út á kvenréttindadeginum árlega frá 1951.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.