Kvöldþátturinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kvöldþátturinn var sjónvarpsþáttur sem var sýndur á sjónvarpsstöðinni Sirkus árið 2005. Umsjónarmaður þáttarins var Guðmundur Steingrímsson. Hann var á dagskrá alla virka daga klukkan 10 á kvöldin, en á föstudögum var endursýnt það besta úr þáttum vikunnar.

Þátturinn var að vissu marki byggður á spjallþáttum sem vinsælir eru í ýmsum löndum svo sem The Tonight Show og The Late Show, en stærsta fyrirmyndin var líklega þátturinn The Daily Show með þáttastjórnandanum Jon Stewart sem gengur út á pólitískar háðsádeilur með gagnrýnum undirtón.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads