Kvöldþátturinn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kvöldþátturinn var sjónvarpsþáttur sem var sýndur á sjónvarpsstöðinni Sirkus árið 2005. Umsjónarmaður þáttarins var Guðmundur Steingrímsson. Hann var á dagskrá alla virka daga klukkan 10 á kvöldin, en á föstudögum var endursýnt það besta úr þáttum vikunnar.
Þátturinn var að vissu marki byggður á spjallþáttum sem vinsælir eru í ýmsum löndum svo sem The Tonight Show og The Late Show, en stærsta fyrirmyndin var líklega þátturinn The Daily Show með þáttastjórnandanum Jon Stewart sem gengur út á pólitískar háðsádeilur með gagnrýnum undirtón.
Remove ads
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads