From Wikipedia, the free encyclopedia
Krk (ítalska: Veglia, þýska: Vegl, latína: Curicta, gríska: Kyrikon, Κύρικον) er eyja við Adríahafsströnd Króatíu og er stærsta eyja landsins ásamt eyjunni Cres sem er jafn stór, þ.e. 405.78 km2. Íbúar eru 19.383 (2011). Flestir búa í bæ samnefndum eyjunni eða um 6000 manns. Hæsti punktur Krk er 568 metrar.
Krk er tengd meginlandi Króatíu með 1,4 kílómetra brú. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.