Kolbrún Baldursdóttir (f. 23. mars 1959) er íslensk stjórnmálakona og sálfræðingur. Kolbrún hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík fyrir hönd Flokks fólksins frá árinu 2018. Kolbrún tók sæti á Alþingi um tveggja mánaða skeið árið 2006 og sat þar fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins.[1]
Kolbrún Baldursdóttir (KÁB) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Borgarfulltrúi í Reykjavík | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fædd | 23. mars 1959 | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Flokkur fólksins | ||||||
Menntun | Sálfræði | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads