From Wikipedia, the free encyclopedia
Klettsvík er vík við innsiglinguna í Vestmannaeyjahöfn sem afmarkast af Ystakletti til austurs, Miðkletti til norðurs og Heimakletti til vesturs.
Klettsvík var á árunum 1998 til 2003 heimili háhyrningsins Keikó, en hefur síðan verið notuð undir fiskeldi. Fyrir komu Keikós hafði víkin verið notuð mikið af smábátasjómönnum til þess að gera að fiski eða laga net, en sú iðja hefur horfið frá Vestmannaeyjum að mestu á síðustu árum.
Í Klettsvík er inngangurinn inn í Klettshelli, sem er í Ystakletti.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.