Kleifarvatn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Kleifarvatn er stöðuvatn á Reykjanesskaga. Vatnið er um 8 km2 og 97 metra djúpt og er því sjöunda dýpsta vatnið á Íslandi. Eftir jarðskjálfta árið 2000 byrjaði vatnið að minnka og hefur minnkað um 20% síðan þá. Vatnið er innan Reykjanesfólkvangs. Vatnið er í 135 metra hæð.


Tengt efni
- Arnaldur Indriðason skrifaði sakamálasöguna Kleifarvatn.
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kleifarvatn.
- Kleifarvatn, grein eftir Pálma Hannesson í Náttúrufræðingnum 1930
- Mynd af Kleifarvatni

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.