Kiruna

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kiruna

Kiruna er borg í Sveitarfélaginu Kiruna í Norður-Svíþjóð. Árið 2010 bjuggu þar 18.148 manns.[1] Kiruna er gamall námabær. Borgin var flutt um 3 kílómetra árið 2017 vegna hruns á jarðlögum vegna námagraftar. Rífa þurfti 300 hús. [2]

Thumb
Kiruna

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.