From Wikipedia, the free encyclopedia
Karólínska sjúkrahúsið (Karolinska Universitetssjukhuset) er sænskur spítali í Stokkhólmi. Hann var stofnaður 1. janúar 2004. Það var á þeim spítala sem fyrsti gervibarkinn var græddur í mann.[1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.