From Wikipedia, the free encyclopedia
Kalsíumkarbónat er efnasamband með formúluna CaCO3. Kalsíumkarbónat er algengt efni í bergi og finnst þar sem steinefnin kalsít og aragónít. Það finnst í miklu magni í kalksteini. Perlur og egg sjávardýra og snigla eru rík af kalsíumkarbónati. Það er einnig notað í fæðubótarefni sem kalsíumgjafi og í lyfjum sem sýruhlutleysir. Ofneysla getur verið hættuleg.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.