Kaleo

Íslensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Kaleo

Kaleo er íslensk hljómsveit, stofnuð árið 2012. Þeir komu fyrst fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni 2012. Fyrsta lag þeirra sem náði vinsældum var Vor í Vaglaskógi, sem þeir fluttu í nýrri útgáfu og gáfu það út þannig. Árið 2014 gáfu þeir út smáskífuna „All the pretty girls“ sem vakti mikla athygli. Þeir gerðu samning við Atlantic Records snemma árs 2015 og fluttust í framhaldi af því til Austin í Texas.

Thumb
Kaleo spila í Nürnberg; Rock im Park. 2018.

Meðlimir

  • Jökull Júlíusson, gítar og söngur
  • Davíð Antonsson, trommur og söngur
  • Daníel Ægir Kristjánsson, bassi
  • Rubin Pollock, gítar og söngur.
  • Þorleifur Gaukur Davíðsson – munnharpa, bongótromma, hljómborð

Plötur

  • Kaleo (2013)
  • A/B (2016)
  • Surface Sounds (2021)
  • Mixed Emotions (2025)

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.