Kólus
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Kólus (coleus) var áður notað yfir ættkvísl blómplantna af varablómaætt. Í nýrri flokkun er þessi ættkvísl ekki lengur notuð heldur eru tegundir sem áður flokkuðust sem kólusar taldir af ættkvíslinni Plectranthus. Kólus er oft notað sem algengt heiti af skrautjurtum sem áður voru flokkaðir sem innan coleus ættkvíslar, og þá sérstaklega álfamöttull (Coleus blumei eða Plectranthus scutellarioides) sem er vinsæl garðplanta og stofuplanta. Álfamöttull þarf mikla birtu en á ekki að vera í fullri sól því þá verða litir ekki eins skærir.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.