John G. Roberts
núverandi forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna From Wikipedia, the free encyclopedia
John Glover Roberts, Jr. (fæddur 27. janúar 1955) er 17. og núverandi forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna. Roberts, sem var skipaður í embættið af George W. Bush eftir andlát William Rehnquist fyrirrennara hans í embætti forseta Hæstaréttar, tók sæti í hæstarétti árið 2005. Roberts er þriðji yngsti forseti Hæstaréttar frá upphafi. Hann er talinn íhaldssamur í túlkun sinni á lögum og stjórnarskrá Bandaríkjanna og til hægri í skoðunum sínum á samfélags- og stjórnmálum. John G. Roberts er greindur með flogaveiki en hann fékk alvarlegt flogakast 1993, 2007 og 2020.
John G. Roberts | |
---|---|
![]() | |
Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna | |
Núverandi | |
Tók við embætti 29. september 2005 | |
Skipaður af | George W. Bush |
Forveri | William Rehnquist |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 27. janúar 1955 Buffalo, New York, Bandaríkjunum |
Maki | Jane Sullivan (g. 1996) |
Börn | 2 |
Háskóli | Harvard-háskóli |
Starf | Lögfræðingur, dómari |
Undirskrift | ![]() |
Fyrirrennari: William Rehnquist |
|
Eftirmaður: núverandi |

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.