Jimmy Dore

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jimmy Dore

James Patrick Anthony „Jimmy“ Dore (fæddur 26. júlí 1965) er bandarískur uppistandari og pólitískur fréttaskýrandi hjá netstöðinni The Young Turks. Hann ólst upp með níu systkinum í Chicago, og er af pólsku og írsku bergi brotinn. Hann hefur komið fram í ófáum spjallþáttum, netvörpum og sömuleiðis hjá Comedy Central. Jimmy er giftur Stef Zamorano, sem starfar með honum á TYT. Þau búa í Pasadena í Kaliforníu.

Thumb
Jimmy Dore

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.