Jarðefnaeldsneyti
From Wikipedia, the free encyclopedia
Jarðefnaeldsneyti er eldsneyti sem er unnið úr kolvetnum og fyrirfinnst í efsta hluta jarðskorpunnar.

Dæmi um jarðefnaeldsneyti eru fyrst og fremst kol og hráolía (eða t.d. bensín sem unnið er úr og annað eldsneyti) og jarðgas.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.