Plast
From Wikipedia, the free encyclopedia
Plast er gerviefni sem framleitt er til margvíslegra nota. Margir nútímahlutir eru gerðir úr plasti vegna endingar þess og þess hversu ódýrt það er. Plast er framleitt úr olíu.

Tengt efni
- frauðplast
- harðplast
- plastmálning
- plastmengun
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.