samfélagsmiðill From Wikipedia, the free encyclopedia
Instagram er samfélagsmiðill stofnaður árið 2010 af Kevin Systrom og Mike Krieger, sem seinna var keyptur af Facebook, Inc..[1] Forritið gerir notendum kleift að deila myndum og myndböndum sem hægt er að breyta með síum (e. filter). Færslum er flokkað eftir myllumerkjum eða staðsetningu, og er þeim deilt fyrir fylgjendur á lokuðum eða opnum aðgangi.[2]
Höfundur |
|
---|---|
Hönnuður | Meta Platforms |
Fyrst gefið út | 6. október 2010 |
Stýrikerfi |
|
Tungumál í boði | 32+ |
Notkun | Smáforrit |
Leyfi | Séreignarhugbúnaður |
Vefsíða | www |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.