Ílja Metsjníkov
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Ílja Íljítsj Metsjníkov (rússneska: Илья Ильич Мечников) (einnig ritað Elie Metchnikoff eða Ilya Mechnikov) (16. maí 1845 – 15. júlí 1916) var rússneskur örverufræðingur, þekktastur fyrir rannsóknir sínar á ónæmiskerfinu. Hann hlaut nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði 1908 fyrir uppgötvun sína á agnaáti hvítra blóðfrumna.
Lífvísindi 19. öld | |
---|---|
Nafn: | Ílja Íljítsj Metsjníkov |
Fæddur: | 16. maí 1845 í Ívanívka nærri Kharkiv í Rússneska keisaradæminu (nú Úkraínu) |
Látinn | 15. júlí 1916 í París í Frakklandi |
Svið: | Örverufræði, Ónæmisfræði |
Helstu viðfangsefni: |
Ónæmiskerfið og starfsemi þess |
Markverðar uppgötvanir: |
Agnaát hvítra blóðkorna, áhrif mjólkursýrubaktería á heilbrigði |
Helstu ritverk: | The Comparative Pathology of Inflammation (1892), L'Immunité dans les maladies infectieuses (1901), Études sur la nature humaine (1903), Immunity in Infectious Diseases (1905), The Nature of Man (1938) |
Alma mater: | Háskólinn í Kharkiv, Háskólinn í Göttingen, Háskólinn í Giessen, Akademían í München |
Helstu vinnustaðir: |
Háskólinn í Odessa, Pasteur stofnunin í París |
Verðlaun og nafnbætur: |
Nóbelsverðlaunin í læknis- og lífeðlisfræði 1908 |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.