Georg-August-háskólinn í Göttingen

háskóli í borginni Göttingen í Þýskalandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Georg-August-háskólinn í Göttingen

Georg-August-háskóli (Georg-August-Universität Göttingen), eða Háskólinn í Göttingen, er háskóli í borginni Göttingen í Neðra-Saxlandi í Þýskalandi. Hann var stofnaður 1734 af Georg II Englandskonungi og kjörfursta af Hannover. Skólinn er meðal þeirra virtustu í Þýskalandi.

  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax
Georg-August-Universität Göttingen
Thumb
Stofnaður: 1734
Gerð: Ríkisháskóli
Rektor: Metin Tolan
Nemendafjöldi: 25.377
Staðsetning: Göttingen, Þýskaland
Vefsíða
Loka
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.