IFK Göteborg er knattspyrnulið staðsett í Gautaborg í Svíþjóð. Liðið var stofnað 4. október 1904 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan þar sem það endaði síðasta tímabil í 3. sæti. Félagið hefur tvisvar sinnum unnið UEFA bikarinn og 18 sinnum orðið sænskir meistarar

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
IFK Göteborg
Fullt nafnIFK Göteborg
Gælunafn/nöfn "Änglarna"(Englarnir),"Blåvitt"(Blá/hvítu)
Stytt nafn IFK
Stofnað 1904,
Leikvöllur Ullevi
Stærð 18.416
Stjórnarformaður Mats Engström
Knattspyrnustjóri Poya Asbaghi
Deild Sænska úrvalsdeildin
2023 13.
Thumb
Thumb
Heimabúningur
Thumb
Thumb
Útibúningur
Loka

Íslendingar með IFK

Adam Ingi Benediktsson spilar með liðinu. Hjálmar Jónsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og Hattar, spilaði lengi fyrir IFK og er leikjahæsti erlendi leikmaður félagsins frá upphafi.


Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.