From Wikipedia, the free encyclopedia
Hrein algebra eða abstrakt algebra er grein stærðfræðinnar sem fæst við athuganir á algebrumynstrum, grúpum, baugum, sviðum, mótúllum og vigurrúmum. Hrein algebra er gjarnan kölluð algebra, en hún er aðskild einfaldri algebru sem snýst aðalega um að leysa jöfnur með óþekktum stærðum og er kennd á grunnskóla– og framhaldsskólastigi. Hrein algebra er mikið notuð í nútímastærðfræði og stærðfræðilegri eðlisfræði, svo dæmi séu nefnd er Lie algebra notuð í kennilegri eðlisfræði og önnur svið stærðfræðinnar svo sem algebrutalnafræði, algebrugrannfræði og algebrurúmfræði notast við hreina algebru.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.