Hollenska veikin
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Hollenska veikin er hugtak í hagfræði, sem á við ójafnvægi sem skapast í hagkerfi ríkis vegna auðlindagnægðar, sem dregur úr iðnframleiðni og veldur óeðlilegri hækkun gengis gjaldmiðilsins. Dregur nafn sitt af gengishækkun hollenska gyllinisins í kjölfar olíu- og jarðgasfundanna úti fyrir Hollandsströndum kringum 1960.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.