From Wikipedia, the free encyclopedia
Hnitbjörg er staður í norrænni goðafræði þar sem Suttungur geymdi skáldskaparmjöðinn. Náði Óðinn að véla bróður hans Bauga til að bora holu inn í fjallið. Þar inni var dóttir Suttungs, Gunnlöð, sem var farið að leiðast einveran og leyfði Óðni að fá einn sopa fyrir hverja nótt með henni.[1]
Orðið hnitbjörg þýðir þverhnípt bjarg.[2] Önnur túlkun er hreifanleg björg.[3]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.