From Wikipedia, the free encyclopedia
Gunnlöð er dóttir Suttungs og var sett til að gæta skáldskaparmjaðarins af honum í Hnitbjörgum. Óðinn náði að heilla hana og fékk þrjá sopa fyrir þrjár nætur.[1] Nýtti hann sér það til að súpa úr öllum þremur ílátunum og flaug í burt með mjöðinn.
Erindi í Lokasennu hafa verið túlkuð svo að Bragi sé sonur Gunnlaðar og Óðins, en ekkert sagt skýrum orðum.
Nafnið Gunnlöð þýðir boð til orrustu.[2]
Eitt tungl Satúrnusar (S/2004 S 32) er nefnt eftir henni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.