From Wikipedia, the free encyclopedia
Helsingjaborg (sænska Helsingborg) er hafnarborg í sveitarfélaginu Helsingborgs kommun á Skáni í Svíþjóð. Í sveitarfélaginu eru um 170.000 íbúar en í borginni 110.000 (2018) og er hún áttunda stærsta borg Svíþjóðar. Helsingjaborg er við Eyrarsund þar sem það er þrengst, og eru aðeins fjórir kílómetrar yfir til Helsingjaeyrar í Danmörku. Ferjur ganga milli borganna. Helsingja er talin afbökun af háls þar sem Eyrarsundi er líkt við háls.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.