From Wikipedia, the free encyclopedia
Haugarfi (fræðiheiti: Stellaria media) er jurt af hjartagrasaætt sem þrífst vel í áburðarríkum jarðvegi. Blómin eru lítil og hvít. Hann er talinn illgresi.
Haugarfi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Nærmynd af haugarfa í blóma. | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Stellaria media (L.)Vill. | ||||||||||||||
Á Íslandi er haugarfi þekktur hýsill fyrir fræhyrnublaðmyglu, þrátt fyrir að vera ekki af ættkvísl fræhyrna (Cerastium).[1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.