Haraldur Böðvarsson hf. var útgerðarfyrirtæki á Akranesi sem var stofnað 17. nóvember 1906 af Haraldi Böðvarssyni sem festi þá kaup á sexæringnum Helgu Maríu. Fyrirtækið sameinaðist öðrum útgerðarfyrirtækjum á Akranesi 27. apríl 1991 þegar Heimaskagi hf. og Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness gengu inn í það[1].

Staðreyndir strax Rekstrarform, Stofnað ...
Haraldur Böðvarsson hf.
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 1906
Stofnandi Haraldur Böðvarsson
Örlög Sameinað í HB Granda
Staðsetning Akranes
Starfsemi Sjávarútvegur
Loka

Fyrirtækið sameinaðist svo Granda árið 2004 og úr varð HB Grandi.

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.