Hannah Arendt

Þýsk-bandarískur stjórnmálahugsuður (1906-1975) From Wikipedia, the free encyclopedia

Hannah Arendt

Hannah Arendt (14. október 19064. desember 1975) var þýsk-bandarískur stjórnmálahugsuður. Henni er gjarnan lýst sem heimspekingi en hún afneitaði þeim merkimiða sjálf á þeim forsendum að heimspeki fengist við „manninn í eintölu.“ Þess í stað vildi hún bendla hugmyndir sínar við stjórnmálaspeki, þar sem verk hennar snerust um þá staðreynd að „menn en ekki maður“ lifi á jörðinni og búi í heiminum. Hún er einn áhrifamesti hugsuður tuttugustu aldar.

Thumb
Hannah Arendt árið 1975.

Arendt var gyðingur og henni voru hugleiknar ofsóknirnar á hendur gyðingum í Þýskalandi eftir 1933, en það ár sat hún skamma hríð í fangelsi. Arendt flúði land og var svipt ríkisborgararétti árið 1937 og var hún landlaus þar til henni var veittur bandarískur ríkisborgararéttur árið 1951. Hún sá sér farborða meðal annars með blaðamennsku og kennslu og birti jöfnum höndum mikilvæg verk í stjórnmálaheimspeki.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.