Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Hagar er verslunarfyrirtæki sem starfar á íslenskum dagvöru- og eldsneytismarkaði. Félagið er hlutafélag sem skráð var í Kauphöll Íslands 16. desember 2011. Fyrirtækið á birgða- og dreifingamiðstöðina Aðföng.
Hagar hf. | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | 2003 |
Staðsetning | Reykjavík |
Lykilpersónur | Finnur Oddsson (forstjóri) |
Starfsemi | Verslun, smásala |
Hagnaður f. skatta | 12,0 milljarðar króna (2022)[1] |
Hagnaður e. skatta | 4,9 milljarðar króna (2022)[1] |
Eiginfjárhlutfall | 38,8%[1] |
Dótturfyrirtæki | Bónus, Hagkaup, Olís, Eldum Rétt, Bananar, Aðföng, Stórkaup, Zara |
Vefsíða | hagar.is |
Hagar voru áður í eigu Baugs Group hf. og Hagar rekur verslunarfyrirtæki sem voru í eigu Baugs.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.