Höskuldur (ábóti)
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Höskuldur, föðurnafn óþekkt (d. 1309) var ábóti í Þingeyraklaustri frá 1300 til dauðadags, arftaki Bjarna Ingimundarsonar ábóta sem lést 1299. Fátt er um Höskuld vitað og ætt hans er með öllu óþekkt, nema hvað Guðmundur, sem tók við ábótastöðunni að honum látnum, er sagur hafa verið systursonur hans.
Höskuldur ábóti dó vorið 1309, sem kallað hefur verið manndauðavorið, en þá gekk drepsótt um Norðurland að sögn annála.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.