Remove ads

Höfrungar eða Höfrungaætt (fræðiheiti: Delphinidae) eru ein af fimm ættum tannhvala. Flestar tegundir höfrunga eru tiltölulega litlir hvalir, allt niður í 1,2 metrar á lengd. Háhyrningur er ekki höfrungur. Þó verður hann jafnvel yfir níu metrar á lengd og um tíu tonn. Höfrungar lifa aðallega á uppsjávarfiski og smokkum sem lifa ofarlega í sjó. Þeir ferðast um í vöðum og hafa samvinnu um veiðar.

Staðreyndir strax Höfrungur Tímabil steingervinga: Snemma á míósen - nútíma, Vísindaleg flokkun ...
Höfrungur
Tímabil steingervinga: Snemma á míósen - nútíma
Thumb
Stökkull syndir í kjölfari báts
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hvalir (Cetacea)
Undirættbálkur: Tannhvalir (Odontoceti)
Ætt: Delphinidae
Gray, 1821
ættkvíslir

Sjá grein.

Loka

Kínverski vatnahöfrungurinn (l. Lipotes vexillifer) sem átti heimkynni sín í Jangtse-fljótinu í Kína var talinn útdauður árið 2006.

Remove ads

Flokkun

  • Ætt: Höfrungaætt (Delphinidae)
    • Ættkvísl: Hundfiskar (Delphinus)
    • Ættkvísl: Tursiops
    • Ættkvísl: Berbakar (Lissodelphis)
      • Lissodelphis borealis
      • Lissiodelphis peronii
    • Ættkvísl: Sotalia
      • Flóðahöfrungur (Sotalia fluviatilis)
    • Ættkvísl: Kroppinbakar (Sousa)
      • Kryppuhöfrungur (Sousa chinensis)
        • Hvítur kryppuhöfrungur (Sousa chinensis chinensis)
      • Hnúðhöfrungur (Sousa teuszii)
    • Ættkvísl: Skopparar (Stenella)
    • Ættkvísl: Nefhöfrungar (Steno)
      • Nefhöfrungur (Steno bredanensis)
    • Ættkvísl: Cephalorynchus
      • Cephalorhynchus eutropia
      • Cephalorhynchus commersonii
      • Cephalorhynchus heavisidii
      • Cephalorhynchus hectori
    • Ættkvísl: Grampus
      • Grámi (Grampus griseus)
    • Ættkvísl: Lagenodelphis
      • Malajahöfrungur (Lagenodelphis hosei)
    • Ættkvísl: Hnýðhöfrungar (Lagenorhyncus)
    • Ættkvísl: Irravaddíhöfrungar (Orcaella)
      • Orcaella heinsohni
      • Irravaddíhöfrungur (Orcaella brevirostris)
    • Ættkvísl: Peponocephala
      • Peponocephala electra
    • Ættkvísl: Orcinus
    • Ættkvísl: Feresa
      • Tunglhyrningur (Feresa attenuata)
    • Ættkvísl: Pseudorca
      • Háhyrningsbróðir (Pseudorca crassidens)
    • Ættkvísl: Grindhvalir (Globicephala)
Remove ads

Heimildir

  • „Hvaða dýr eru í útrýmingarhættu í Kína?“. Vísindavefurinn.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads