Grundarhverfi

þéttbýli á Kjalarnesi við rætur Esju sem tilheyrir 10 From Wikipedia, the free encyclopedia

Grundarhverfi er þéttbýli á Kjalarnesi við rætur Esju sem tilheyrir 10. hverfi Reykjavíkur: Kjalarnesi. Hverfið heitir eftir bænum Grund sem var hjáleiga úr landi Vallár. Íbúar hverfisins voru um 530 árið 2024.

Staðreyndir strax Land, Landshluti ...
Grundarhverfi
Thumb
Thumb
Grundarhverfi
Staðsetning Grundarhverfis
Hnit: 64°14′26″N 21°50′12″V
LandÍsland
LandshlutiHöfuðborgarsvæðið
KjördæmiSuðvestur
SveitarfélagReykjavíkurborg
Mannfjöldi
 (2024)[1]
  Samtals530
Póstnúmer
116
Vefsíðareykjavik.is
Loka

Klébergsskóli og Klébergslaug eru í hverfinu.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.