Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Grafísk hönnun er fag eða aðferð til að setja fram upplýsingar, þekkingu, áróður og þess háttar. Ýmsar aðferðir eru notaðir til að skapa og sameina tákn, myndir og/eða orð til þess að skapa sjónræna framsetningu hugmynda og tilkynninga. Grafískir hönnuðir geta notað prentlista-, myndlista- og síðuskipulagstækni til að framleiða verk.
Aðferðum grafískrar hönnunar er meðal annars beitt við hönnun á tímaritum, auglýsingum, umbúðum og vefsíðum.
Fagfélag grafískra hönnuða á Íslandi er Félag íslenskra teiknara.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.