Bókband

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bókband er sú aðferð að binda saman blaðsíður þannig að þær myndi bók. Til eru ýmiss konar bindingar og mismunandi aðferðir að festa blaðsíðurnar saman. Sumar bækur eru límdar saman, í svokallaða límhefta kilju, og mega vera með harðspjalda eða ekki. Aðrar bækur eru heftar saman eða bundnar saman með gormi. Bókband felur í sér hætti á borð við húðun, upphleypingu, stönsun, rifgötun, borun, brot og fellingu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads