From Wikipedia, the free encyclopedia
Gosmökkur er kallast heit eldfjallaaska og lofttegundir, sem þeytast upp úr eldstöð í eldgosi og berast í langan tíma með vindum í andrúmsloftinu. Gosmökkurnn getur náð marga kílómetra upp í loftið allt upp í heiðhvolfið. Svifryk sem berst þannig upp í heiðhvolfið er helsti orsakavaldur skammtímaloftslagsbreytinga.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.